Verð

Verðskrá fyrir árið 2019

 Svefnpokapláss í 4 og 6 manna herb. m/sameiginl.baðherb kr. 5.500/mann

 Uppbúið rúm í 4 og 6 manna herb. m/sameiginl. baðherb. kr.7.000/mann

 Svefnpokapláss í 2 manna herb. m/handlaug kr. 6.000/mann

 Uppbúið rúm í 2 manna herb. m/handlaug kr. 7.500/mann

 
Ath. börn 5-11 ára greiða hálft gjald, frítt fyrir 0-4 ára börn.

 

Sólahringsleiga

Sólahringsleiga á íbúð (án líns) kr. 26.000

Lýsing: 3 x 2 manna herb, m/handlaug, eldhús, borðstofa, salerni m/sturtu, sjónvarp, þráðlaust net.

 

Sólahringsleiga á öllu húsinu (án líns) kr. 90.000  

Lýsing: rúm fyrir 24 manns (íbúð meðtalin), 10 aukadýnur, barnaferðarúm, gott gestaeldhús með    öllum helstu áhöldum, salur sem tekur um 40 mann í sæti, sturtur og wc, þvottavél og þurrkari, stórt  kolagrill, sjónvarp, þráðlaust net, ágætur bókakostur, tjald og skjávarpi. 

Helgarleiga á öllu húsinu (íbúð meðtalin, án líns) kr. 180.000

  • Rúmfatnaður/ lín kr. 1.600/mann
  • Fundaraðstaða, allt að 4 klst. aðgangur að tjaldi og skjávarpa innifalið. kr. 12.000
  • Ef keypt er fundarkaffi fyrir 15 + fellur leiga á fundaraðstöðu niður.
  • Fundarkaffi kr. 2.200/mann
  • Leiga á sal og eldhúsi (einn dagur) kr. 20.000